fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Kolbeinn búinn að krota undir nýjan samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 20:29

Kolbeinn í U-21 landsleik. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Þórðarson hefur skrifað undir nýjan samning við Gautaborg en þetta var staðfest í dag.

Kolbeinn er 23 ára gamall miðjumaður en hann gekk í raðir sænska liðsins í ágúst á þessu ári.

Fyrir það hafði Kolbeinn spilað með Lommel í Belgíu en hann hefur staðið sig með prýði í Svíþjóð til þessa

Gautaborg ákvað að bjóða Kolbeini nýjan tveggja ára samning og er hann nú bundinn til ársins 2026.

Núverandi samningur Kolbeins átti að renna út á næsta ári en framlengingin tryggir honum að minnsta kosti þrjú ár í Svíþjóð.

Gautaborg er í vandræðum í sænsku úrvalsdeildinni og er þremur stigum frá fallsæti er þrjár umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Í gær

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn