fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Elskar þú rautt kjöt? Þá erum við með slæmar fréttir fyrir þig

Pressan
Mánudaginn 23. október 2023 23:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú elskar rautt kjöt þá erum við með slæmar frétti fyrir þig og þú skalt lesa lengra. Það sama gildir fyrir aðra, það er rétt að lesa það sem á eftir fylgir til að fræðast um hættuna af rauðu kjöti.

Niðurstöður nýrrar rannsóknar vísindamanna við bandaríska Harvard háskólann sýna að það að borða rautt kjöt tvisvar sinnum í viku, eða oftar, getur haft alvarlegar afleiðingar.

CNN segir að rannsóknin hafi leitt í ljós að það að borða rautt kjöt tvisvar í viku auki líkurnar á að fá sykursýki 2 síðar á ævinni.

Xiao Gu, sem vann að rannsókninni, sagði að vísindamenn hafi „skoðað tengsl sykursýki 2 og rauðs kjöt hjá fólki um allan heim“.

„Við vonum að rannsóknin geti komið að gagni við að skera úr um hvort við eigum að takmarka neyslu okkar á rauðu kjöti af heilsufarsástæðum eður ei,“ sagði hann.

Rúmlega 462 milljónir manna um allan heim eru með sykursýki 2 og segja vísindamennirnir, sem gerðu rannsóknina, að þessi tala hækki sífellt.

Xiao Gu benti á að mikilvægt sé að koma í veg fyrir sykursýki því sjúkdómurinn sé alvarlegur og auki hættuna mjög á hjarta- og æðasjúkdómum og nýrnasjúkdómum, krabbameini og elliglöpum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi