fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Tímamót á dönskum vinnumarkaði – Hefur aldrei gerst áður

Pressan
Mánudaginn 23. október 2023 08:00

Það er góður gangur í dönsku atvinnulífi. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau merku tímamót urðu á dönskum vinnumarkaði í ágúst að fjöldi vinnandi fólks fór í fyrsta sinn yfir þrjár milljónir. Nánar tiltekið voru launþegar 3.000.600.

Þetta kemur fram í nýrri samantekt dönsku hagstofunnar. Vinnandi fólki fjölgaði um 4.300 frá því í júli og um 37.000 ef miðað er við ágúst á síðasta ári.

Fjölgunin á milli júlí og ágúst var að stærstu hluta í einkageiranum en hann bætti við sig 3.300 starfsmönnum en opinberi geirinn bætti við sig 900 starfsmönnum á sama tíma.

Launþegum hefur fjölgað nær samfellt í þrjú ár. Þegar fjölgunin hófst, í janúar 2021, voru um 2.762.000 launþegar í Danmörku. Síðan þá hafa tæplega 240.000 bæst við.

Tore Stramer, aðalhagfræðingur samtaka danskra atvinnurekenda, sagði að þetta sé sögulegt og engin vafi sé á að þessi mikla atvinnuþátttaka sé stærsta óvænta jákvæða frétt ársins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi