fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndina umtöluðu – Margir steinhissa er hún sást á bekknum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart í gær er kona að nafni Jules Breach sást á varamannabekk Liverpool í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða grannaslag í Liverpool en heimamenn höfðu betur 2-0 með mörkum frá Mohamed Salah.

Breach er sparkspekingur og starfar fyrir TNT en hún sást mjög óvænt á bekknum um tíma eftir upphafsflautið.

Margir velta því fyrir af hverju Breach hafi verið við hliðarlínuna en engin skýring hefur fengist hingað til.

Áhorfendur létu í sér heyra á samskiptamiðlum og settu stórt spurningamerki við þessa ákvörðun en Breach skemmti sér að sjálfsögðu konunglega í besta sætinu.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“