fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Missti stjórn á skapinu og öskraði á ungan dreng – ,,Ég sé eftir þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel, fyrrum markmaður Leicester, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leik gegn San Marino í vikunni.

Schmeichel missti stjórn á skapi sínu í viðureigninni er hann öskraði á boltastrák sem tók sinn tíma í að koma boltanum aftur í leik.

,,Gefðu mér boltann fíflið þitt,“ öskraði Schmeichel í leik sem Danmörk vann 2-1.

Schmeichel spilar í dag í Belgíu og er 36 ára gamall en hann sér eftir hegðun sinni og ákvað að biðjast afsökunar opinberlega.

,,Eins og allir vita þá er mjög mikilvægt fyrir mig að vera fyrirmynd fyrir börn og ég geri allt til að standast þær kröfur,“ sagði Schmeichel.

,,Í þessu ákveðna tilfelli þá fór ég yfir strikið og ég biðst afsökunar og sé eftir minni hegðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur