Diogo Dalot skoraði fallegt mark fyrir Manchester United í kvöld er liðið mætti Sheffield United.
Dalot gæti verið að tryggja gestaliðinu sigur í leiknum en staðan er 2-1 þegar stutt er eftir.
Portúgalinn átti laglegt skot fyrir utan teig sem hafnaði í netinu sem Wes Foderingham réð ekki við.
Margir vilja meina að Foderingham hafi átt að verja skotið en dæmi hver fyrir sig.
Markið má sjá hér.
GOAL: Dalot with a great goal! Sheffield United 1-2 Manchester United🚀🔥pic.twitter.com/rrEyP0a3h9
— UX (@MUnitedXtra) October 21, 2023