fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Spánn: Carvajal kom Real til bjargar

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sevilla 1 – 1 Real Madrid
1-0 David Alaba(’74, sjálfsmark)
1-1 Daniel Carvajal(’78)

Dani Carvajal reyndist hetja Real Madrid í dag sem mætti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni.

Carvajal spilar sem bakvörður en hann skoraði jöfnunarmark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli.

David Alaba skoraði sjálfsmark á 74. mínútu en fjórum mínútum seinna komst Carvajal á blað til að tryggja stig.

Real er enn á toppnum með 25 stig eftir tíu leiki en í öðru sæti situr Girona með 22 og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking