fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Einkunnir úr leik Chelsea og Arsenal – Palmer valinn bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk þá Arsenal í heimsókn á Stamford Bridge.

Chelsea spilaði vel framan af í þessum leik og náði 2-0 forystu og leit lengi vel út fyrir að heimamenn myndu ná fram sigri.

Fyrra markið skoraði Cole Palmer af vítapunktinum en Mykhailo Mudryk bætti svo við öðru snemma í seinni hálfleik.

Robert Sanchez, markmaður Chelsea, gerði sig síðar sekann um mjög slæm mistök sem varð til þess að Declan Rice kom boltanum í netið fyrir gestina.

Það var svo Leandro Trossard sem tryggði Arsenal stig eftir frábæra sendingu frá Bukayo Saka.

Leikurinn fjaraði fljótlega út fyrir það en bæði lið reyndu að sækja undir lokin en jafntefli varð niðurstaðan.

Hér má sjá einkunnirnar frá Sky Sports úr leiknum en Cole Palmer var valinn bestu af miðlinum að þessu sinni.

Arsenal: Raya (5); White (7), Saliba (6), Gabriel (6), Zinchenko (6); Rice (7), Odegaard (6), Jorginho (6); Saka (7), Jesus (6), Martinelli (6)

Varamenn: Tomiyasu (6), Smith Rowe (6), Nketiah (6), Trossard (8), Havertz (6)

Chelsea: Sanchez (5), Gusto (5), Silva (6), Colwill (6), Cucurella (6), Gallagher (6), Caicedo (6), Fernandez (7), Mudryk (7), Sterling (8), Palmer (8).

Varamenn: Jackson (6), Madueke (6), James (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni