Sheffield United mun freista þess að ná í sinn fyrsta sigur í kvöld er liðið mætir Manchester United.
Um er að ræða lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikið er á heimavelli Sheffield, Bramall Lane.
Man Utd er með 12 stig eftir fyrstu átta umferðirnar en Sheffield er með eitt og situr á botninum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
🚨 Manchester United XI vs Sheffield: Onana, Dalot, Maguire, Evans, Lindelof, Amrabat, Mctominay, Fernandes, Rashford, Hojlund, Antony. #MUFC pic.twitter.com/BaRLxgGbfx
— United Update (@UnitedsUpdate) October 21, 2023
Here’s how the Bladesmen line up at the Lane against Manchester United! 🔴
Basham and Ahmedhodžić miss out through injury, with Robinson and McAtee coming back in.#SHUMUN || @PremierLeague pic.twitter.com/bHx7u9MJAP
— Sheffield United (@SheffieldUnited) October 21, 2023