fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Vodafone styður konur í kvennaverkfalli

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 21. október 2023 15:23

Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone. Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vodafone styður heilshugar við baráttuna  gegn kynbundnu ofbeldi og kerfisbundnu launamisrétti kynjanna sem er yfirskrift fyrirhugaðs kvennaverkfalls 24.okóber.Áhersla er lögð á það að starfsfólk sé metið að verðleikum og njóti jafnra tækifæra á vinnustaðnum. Starfsfólki er ekki mismunað á grundvelli kyns, kynþáttar eða þjóðernis, kynhneigðar, aldurs, trúar, skoðana eða annarra þátta.„Við styðjum við þær konur og kvár sem vilja leggja niður störf vegna kvennaverkfallsins og ekki verður dregið af launum þeirra kvenna og kvára sem leggja störf niður þennan dag. Við eigum í góðu samtali við viðskiptavini okkar og munum upplýsa þá ef til þess kemur að við þurfum að lækka þjónustustig þennan dag. Við erum fullviss um það að viðskiptavinir okkar sýni því skilning,“ segir Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri Vodafone í tilkynningu.

Starfskonur hjá Vodafone.
Mynd: Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“

Henrietta segir foreldrajafnrétti stærsta jafnréttismálið – „Þetta misrétti hef ég upplifað á eigin skinni“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg

Tók meira en tvö ár að fá svör frá Reykjavíkurborg
Fréttir
Í gær

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
Fréttir
Í gær

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki

Læknar vara við því að vinsælar olíur geti verið að valda mikilli aukningu krabbameins í ungu fólki
Fréttir
Í gær

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Í gær

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur