fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Afar ósáttir með ummæli fyrrum leikmanns Liverpool – Segir að framherji Everton sé betri en Nunez

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru margir óánægðir með ummæli fyrrum leikmanns liðsins, Jose Enrique.

Enrique lék sem bakvörður fyrir Liverpool um tíma og tjáði sig um framherjann Darwin Nunez fyrir leik gegn Everton í dag.

Enrique segir að Everton sé með betri níu í sínum röðum en það er enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin.

Calvert-Lewin er afar öflugur sóknarmaður en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans undanfarin ár.

,,Augljóslega verða stuðningsmenn Liverpool ekki hrifnir af þessum ummælum en ef báðir leikmennirnir eru heilir þá myndi ég velja Calvert-Lewin,“ sagði Enrique.

,,Fólk virðist gleyma því hversu góður Calvert-Lewin er þegar hann er heill – hann er stórkostlegur leikmaður.“

,,Ég býst ekki við því að Nunez myndi byrja fyrir stærstu lið heims en ef Calvert-Lewin heldur sér heilum þá gæti hann verið nía í heimsklassa liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning