fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Staðfesti skilnaðinn mjög óvænt í nýrri heimildarmynd: Grét fyrir framan myndavélarnar – ,,Takk, takk fyrir“

433
Laugardaginn 21. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Marta Diaz hefur vakið töluverða athygli undanfarna daga en hún er stjarna í heimildarmynd sem er gerð af Amazon.

Diaz er 26 ára gömul en hún var lengi í sambandi með Sergio Reguilon, leikmanns Manchester United, en var áður hjá Tottenham.

Hún hefur í raun staðfest það að þeirra sambandi sé lokið en fyrirsætan táraðist fyrir framan myndavélar er hún tjáði sig um Argentínumanninn.

,,Ég gæti þakkað Sergio fyrir marga hluti, takk, takk fyrir….“ sagði Diaz og táraðist í kjölfarið.

,,Ég vil þakka þér fyrir allt saman. Hann hefur hjálpað mér mikið og hefur verið mikilvægur í mínu lífi og verður það alltaf.“

Reguilon var sjálfur ekki sjáanlegur í þessari heimildarmynd sem ber nafnið La Vida de Marta Diaz. Um er að ræða heimsfræga fyrirsætu en hún er með yfir þrjár milljónir fylgjenda á Instagram síðu sinni.

Spænskir miðlar hafa fjallað mikið um samband þeirra undanfarnar vikur og mánuði en nú er útlit fyrir að Diaz sé búin að staðfesta skilnað parsins opinberlega.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga