fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Segist hafa pissað reglulega á sig á sviði og útskýrir af hverju

Fókus
Föstudaginn 20. október 2023 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ozzy Osbourne segir að hann hafi verið vanur að pissa á sig þegar hann var á sviði.

Ástæðan? Því hann var „hvort sem er blautur.“

„Ég ákvað að pissa bara á mig því ég var hvort sem er blautur eftir að hafa skvett vatni út um allt,“ sagði hann í hlaðvarpinu The Osbournes Podcast.

Ozzy var söngvari Black Sabbath og var þekktur fyrir að sprauta áhorfendur með vatni úr vatnsbyssu. Hann átti það einnig til að kasta vatnsfötum yfir tónleikagesti.

Hlaðvarpsþættir fjölskyldunnar hafa slegið í gegn. Þú getur horft á þann nýjasta hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?