Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og má sjá hann í spilaranum hér að ofan.
Þættirnir koma út alla föstudaga en í þeim fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góðan gest í viku hverri. Gestur að þessu sinni er fótboltaþjálfarinn og hlaðvarpsstjarnan Viktor Unnar Illugason.
Farið er yfir allt það helsta sem gerðist í heimi íþrótta í viku hverri.
Þættirnir eru einnig aðgengilegir í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar í Appi/VOD. Þá koma þeir út í hlaðvarpsformi á laugardagsm0rgnum.