fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleik Liverpool og Everton

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 19:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í enska boltanum í hádeginu þegar Liverpool tekur á móti nágrönnum sínum í Everton á Anfield.

Iðulega er hart barist þegar þessi lið mætast en Liverpool hefur oftar en ekki betur í þessum leikjum.

Liverpool verður án Andy Robertson á morgun og næstu vikurnar vegna meiðsla en búist er við að Kostas Tsimika byrji í fjarveru hans.

Svona eru líkleg byrjunarlið.

Liverpool:
(4-3-3): Alisson; Trent Alexander-Arnold, Ibrahima Konate, Virgil van Dijk, Kostas Tsimikas; Alexis Mac Allister, Dominik Szoboszlai, Curtis Jones; Luis Diaz, Mohamed Salah, Darwin Nunez.

Everton:
(4-4-1-1): Jordan Pickford; Ashley Young, James Tarkowski, Jarrad Branthwaite, Vitaliy Mykolenko; James Garner, Abdoulaye Doucoure, Amadou Onana, Dwight McNeil; Jack Harrison; Dominic Calvert-Lewin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham