fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ekki víst að kaupin gangi í gegn í tæka tíð

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 20. október 2023 18:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki víst að kaup Sir Jim Ratcliffe á 25% hlut í Manchester United gangi í gegn áður en félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Þetta kemur fram í Daily Mail.

Ratcliffe er líklega að eignast 25% hlut í United en þetta varð ljóst eftir að Kataranum Sheikh Jassim mistókst að kaupa félagið í heild.

Þó ekkert sé klárt mun Ratcliffe líklega eignast einn fjórða en það er þó ekki ljóst að það gangi í gegn fyrir upphaf nýs árs.

Það yrði nokkuð áfall fyrir United en Ratcliffe ætlar sér að taka yfir knattspyrnulega hlið reksturs félagsins, þar á meðal leikmannakaup og þess háttar.

Ljóst er að hann getur því ekki gert það ef kaupin ganga ekki í gegn í tæka tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist