fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sárnar hvernig Liverpool stóð að málum þegar honum var hent út síðasta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. október 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain fyrrum leikmaður Liverpool segir að honum hafi sárnað að enginn frá félaginu hafi rætt við sig um að samningur hans yrði ekki endurnýjaður.

Chamberlain sem er þrítugur fór frítt frá Liverpool í sumar eftir sex ára dvöl á Anfield, hann samdi við Besiktas.

„Yngri leikmenn voru að fá tækifæri og ég skildi það vel. Ég hefði viljað eiga samskipti því þú ferð að hugsa út í hlutina,“ segir Chamberlain.

„Það var aldrei sagt við mig að ég fengi ekki nýjan samning, ég fór samt að fatta hlutina. Ég fékk að vita þremur dögum fyrir síðasta leik að ég yrði á lista þeirra sem fengi ekki samning.“

„Það var aldrei neitt fyrir það, það var bara þögnin og þar fattaði ég að þetta væri búið. Þú átt alltaf von á því að samskipti eigi sér stað til, ég var frekar hissa.“

Hann segist alltaf hafa átt gott samstarf við Jurgen Klopp en eins og aðrir starfsmenn Liverpool hafi hann aldrei rætt hlutina við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“