fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Nökkvi Fjalar og Embla Wigum í sitthvora áttina

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 20. október 2023 10:33

Embla og Nökkvi eru farin í sitthvora áttina en halda í vináttuna. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason og samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum eru hætt saman samkvæmt öruggum heimildum DV.

Fyrst var greint frá sambandi þeirra vorið 2022. Þau eru nú farin í sitthvora áttina en halda í vináttuna.

Nökkvi Fjalar er athafnamaður og frumkvöðull og einn stofnanda umboðsskrifstofunnar Swipe Media, þar sem Embla var á skrá en þannig kynntist parið. Nökkvi kvaddi fyrirtækið í mars á þessu ári.

Embla Wigum er ein stærsta samfélagsmiðlastjarna okkar Íslendinga, hún er með yfir 2,5 milljón fylgjendur á TikTok og rúmlega 200 þúsund fylgjendur á Instagram.

Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“

Leikarinn sem sló í gegn og flúði svo Bandaríkin – „Ég vil vera ósýnilegur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“

Ísblómið með beikonbragði ekki aprílgabb – „Ég held að þetta sé svona love/hate dæmi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Val Kilmer er látinn

Val Kilmer er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“

Fagna tíu ára afmæli vinsælustu plötunnar með útgáfu og tónleikum – „Gerði Dimmu að því sem hún hefur verið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir