fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tekur ákvörðun um Jóhann Berg á næstu klukkustundum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 22:30

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley í ensku úrvalsdeildinni gæti snúið aftur út á völlinn um helgina þegar Burnley mætir Brentford um helgina.

Jóhann meiddist á kálfa í leik gegn Manchester United á dögunum og missti af þremur deildarleikjum Burnley vegna þess.

Hann var eining fjarri þegar íslenska landsliðið tók á móti Lúxemborg og Liechtenstein.

Vincent Kompany þjálfari Burnley sagði á fréttamannafundi í morgun að á næstu 48 klukkustundum yrði tekin ákvörðun um hvort Jóhann væri leikfær.

Hann hefur æft með Burnley í vikunni og gæti því komið aftur inn í lið Burnley sem hefur ekki farið vel af stað í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana