fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Lést þegar hún tók þátt í sykurpúðaátskeppni

Pressan
Fimmtudaginn 19. október 2023 07:00

Það er ekki snjallt að troða sykurpúðum í munninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Natalie Louise Buss, 37 ára, lést þegar hún tók þátt í sykurpúðaátskeppni fyrir tíu dögum. Keppnin var haldin af ruðningsklúbbi í Wales.

Keppnin gekk út á að troða eins mörgum sykurpúðum og hægt var í munn sér. Sá sem gat troðið flestum upp í sig átti að bera sigur úr býtum.

Buss tók þátt í keppninni uppi á sviði og yfirgaf það síðan og hneig niður í anddyrinu og var að sjá sem hún væri að kafna.

Viðstaddir veittu henni skyndihjálp þar til viðbragðsaðilar komu á vettvang en ekki tókst að bjarga lífi hennar og var hún úrskurðuð látin á vettvangi að sögn Sky News.

Ekki hefur verið skorið endanlega úr um hvað varð henni að bana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?