fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Sjöundi hver Breti mun svelta í vetur

Pressan
Fimmtudaginn 19. október 2023 19:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mat The Trussell Trust samtakanna, sem aðstoða rúmlega 1.300 matarbanka um allt Bretland, að rúmlega 600.000 manns muni þurfa að treysta á mat frá matarbönkum frá því í desember og fram í febrúar á næsta ári. Einn af hverjum sjö Bretum stendur frammi fyrir því að svelta í vetur.

Sky News skýrir frá þessu og segir að reiknað sé með að einni milljón neyðarpakka verði dreift af matarbönkum í vetur þar sem þörfin fyrir aðstoð verði meiri en nokkru sinni áður.

Á síðasta ári var 904.000 neyðarpökkum dreift. Þá nutu 220.000 börn aðstoðar frá Trussell Trust og 225.000 manns fengu aðstoð í fyrsta sinn frá matarbönkum. Samtökin telja að enn muni bætast við þennan fjölda nú í aðdraganda jóla og fram á næsta ár.

Emma Revie, framkvæmdastjóri samtakanna, sagði að einn af hverjum sjö Bretum svelti því þeir eigi ekki nægilega mikið af peningum til að geta keypt mat. „Við viljum ekki eyða hverjum vetri í að segja að ástandið fari versnandi, en það gerir það,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?