Diletta Leotta sjónvarpskona á Ítalíu er á forsíðum hjá enskum blöðum eftir að hafa farið í frí með unnusta sínum, Loris Karius.
Karius er í dag markvörður hjá Newcastle en var lengi vel á mála hjá Liverpool.
Leotta og Karius eru foreldrar á dögunum en dóttir þeirra Aria kom í heimin á afmælisdegi Leotta í ágúst.
Leotta er 32 ára gömul sjónvarskona en hún starfar að mestu við kappleiki og aðallega í kringum úrvalsdeildina í fótbolta á Ítalíu.
Enskir miðlar segja að það sé áhugavert að sjá í hversu góðu formi Leotta aðeins örfáum vikum eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn.