fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ráðherra í Frakklandi brjálaður og sakar Benzema um að hafa tengsl við hryðjuverkahópa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema er sakaður af ráðherra í Frakklandi um að hafa tengsl við hryðjuverkasamtök, kemur það eftir stuðning hans við fólk á Gazaströndinni.

Benzema skrifaði í vikunni. „Allar bænir mínar eru hjá fólkinu í Gaza sem eru fórnarlömb þessara sprengjuárása. Þar skiptir engu máli hvort um sé að ræða konur eða börn,“ skrifaði Benzema.

Stríð er nú gangi milli Hamas samtakanna í Palestínu og Ísraels. Við þetta er Gerald Darmanin, innanríkisráðherra Frakklands ekki sáttur.

„Karim Benzema hefur alræmd tengsl eins og við öll vitum við múslímska bræðralagið,“ segir Gerald.

„Með því að skrifa þetta er Benzema bara að gerast sendiherra Hamas samtakanna, Hamas samtökin vilja útrýma Ísrael.“

Benzema spilar í dag með Al Ittihad í Sádí Arabíu en hann hefur verið á meðalst fremstu knattspyrnumanna í heimi undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er