fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Forseti Barcelona kærður og sakaður um mútur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona er sakaður um að hafa mútað dómurum og hefur verið ákærður vegna þess.

Málið hefur verið til ransóknar undanfarna mánuði en ljóst er að Laporta þarf nú að svara til saka, hann hefur neitað sök.

Laporta er 61 árs gamall en hann er kærður fyrir mútur í garð dómara.

Laporta er í annað sinn á sinni lífsleið forseti Barcelona. Áður var hann forseti frá 2003 til 2010 en snéri aftur árið 2020.

Caso Negreira málið eins og það er kallað er þannig að Laporta er sakaður um að hafa borgað fyrrum varaforseta hjá spænska sambandinu, Jose Maria Enriquez Negreira 6,3 milljónir punda.

Greiðslurnar bárust Jose Maria Enriquez Negreira yfir 18 ára tímabil og eru þær til ransóknar. Með greiðslunum átti Laporta að hafa fengið að velja dómara fyrir leiki Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“