fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Nik Chamberlain til Breiðabliks

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 14:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nik Chamberlain tekur við sem þjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Breiðablik, samningurinn gildir út árið 2026.

Ásmundur Arnarsson var rekinn úr starfi á tímabilinu og réð Breiðablik nokkra aðila til að stýra liðinu tímabundið.

Ásamt því að þjálfa lið meistaraflokks kvenna er Nik ætlað að hafa stórt hlutverk í þróun og samstarfi eldri árganga í yngri flokkum Breiðabliks við Augnablik og meistaraflokk í samvinnu við aðra þjálfara félagsins og styðja þannig við markmið félagsins sem uppeldis og afreksfélag.

„Nik þjálfaði áður Þrótt og hafði gert frá árinu 2016, við erum spennt fyrir komandi tímum með þessum öfluga þjálfara sem hefur sýnt á síðustu árum byggt um flottan hóp leikmanna, náð góðum árangri með sitt félag ásamt því að spila skemmtilegan fótbolta. Við bjóðum Nik Chamberlain hjartanlega velkominn í Breiðabliks fjölskylduna sem aðalþjálfara meistaraflokks kvenna,“ segir á vef Blika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Í gær

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“