fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Bellingham ætlaði ekki að trúa því þegar hann heyrði þetta í beinni – Viðstaddir ærðust úr hlátri

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp afar skondið atvik í útsendingu Channel 4 í gær eftir sigur enska landsliðsins gegn Ítalíu.

Hinn tvítugi Jude Bellingham var frábær í leiknum og mætti hann í útsendinguna eftir leik í viðtal.

Gianfranco Zola ákvað að slá á létta strengi í viðtalinu.

„Ég verð að segja að þetta fær mig til að hlæja því 20 ára gamall var ég enn að drekka mjólk úr móður minni,“ sagði Ítalinn og uppskar mikinn hlátur viðstaddra.

„Þegar þú varst 20 ára?“ spurði Bellingham og skellihló.

Zola neyddist þá til að leiðrétt sig svo fólk tæki þessu ekki of bókstaflega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“