fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lygsaga sem Coleen bjó til – Wayne Rooney er búinn að láta skera á og getur ekki búið til fleiri börn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coleen Rooney og Wayne Rooney eru aðalleikarar í þáttunum Wagatha Christie sem eru komnir á Disney Plús. Þar er farið yfir mál Coleen og Rebekah Vardy sem fór mikið.

Coleen er hörð á því að Vardy hafi lekið mikið af lygasögum í ensk blöð og fengið greiðslur fyrir. Þannig breytti Coleen stillingum á Instagram síðu sinni og aðeins Vardy sá það sem hún setti inn.

Coleen setti svo upp sögur sem voru algjör þvæla en rötuðu hratt og örugglega í ensku blöðin. Dómsmál var höfðað vegna málsins og vann Coleen það mál.

Ein af sögunum var að Coleen væri að íhuga að eignast stelpu með hjálp lækna en hún og Wayne eiga fjóra stráka saman.

„Eftir hvert barn sem ég hef eignast þá hafa blöðin spurt hvort ég ætli að eignast fleiri, hvort ég vildi fá stelpu,“ segir Coleen.

„Ég og Wayne ræddum um að hann færi í herraklippingu, hann sagði svo að hann myndi gera það eftir okkar síðasta barn. Hann er því búinn að láta skera á hjá sér og getur ekki búið til fleiri börn.“

„Ég hafði heyrt um það að læknar gætu ákveðið kynið en hafði aldrei hugsað um að fara í slíkt. Ég ákvað því að búa til þessa sögu,“ segir Coleen í þáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“