fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lúðvík velur áhugaverðan landsliðshóp – Flestir koma frá Þór Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 24. – 26. október 2023 í Miðgarði, Garðabæ.

Athygli vekur að Þór Akureyri á flesta fulltrúa í hópnum eða fjóra talsins. Breiðablik, FH, Þróttur Reykjavík og ÍA eiga öll þrjá fulltrúa.

Hópurinn:
Gunnleifur Orri Gunnleifsson – Breiðablik
Gylfi Berg Snæhólm (m) – Breiðablik
Maríus Warén – Breiðablik
Ásgeir Steinn Steinarsson – FH
Ketill Orri Ketilsson – FH
Gísli Snær Weywadt Gíslason – FH
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylki
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylki
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Þorvaldur Smári Jónsson – HK
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Jón Þór Finnbogason – ÍA
Breki Snær Ketilsson – KA
Mihajlo Rajakovac – Keflavík
Karan Gurung – Leiknir R.
Tómas Óli Kristjánsson – Stjarnan
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Viktor Steinn Sverrisson – Víkingur R.
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór Ak.
Einar Freyr Halldórsson – Þór Ak.
Sigurður Jökull Ingvason (m) – Þór Ak.
Sverrir Páll Ingason – Þór Ak.
Jón Breki Guðmundsson – Þróttur N.
Davíð Fannar Björnsson – Þróttur R.
Fabian Bujnovski (m) – Þróttur R.
Marinó Alexander Arnbjörnsson – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“