fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Van Dijk blöskrar og segir þetta hafa verið hrylling

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool var brjálaður yfir vellinums sem Grikkir buðu upp á í sigri Hollands í gær.

Van Dijk skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar lítið var eftir af leiknum.

Fyrr í leiknum hafði Wout Weghorst klikkað á vítapunktinum en Hollendingar eru að berjast við Grikki um annað sætið í riðlinum og miða beint inn á EM.

„Hefur þú séð völlinn? Þetta er hryllingur,“ sagði Van Dijk eftir leik og var ekki skemmt.

„Það er gjörsamlega ótrúlegt að svona vellir séu leyfðir miðað við getustigið sem við erum að spila á.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham