fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sér engan tilgang í því að klára leikinn eftir hryðjuverkið í gær

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Lindelöf, fyrirliði sænska landsliðsins, sér engan tilgang í því að klára leikinn gegn Belgíu sem var blásinn af í gær vegna hryðjuverka.

Maður sem kennir sig við ISIS samtökin myrti þá tvo sænska stuðningsmenn og einn er alvarlega slasaður. Voru þeir mættir til Brussel til að styðja sitt lið.

Báðir hinna látni voru klæddir í sænska landsliðsbúninginn. Sænska liðið fékk veður af voðaverkinu í hálfleik og neitaði að klára leikinn.

Meira:
Hryðjuverkin í Brussel náðust á myndband – Meintur árásamaður birtist og sagðist gera þetta fyrir trúna

„Belgía er komið áfram og við getum ekki farið áfram, ég sé ekki neinn tilgang til að klára leikinn,“ sagði Lindelöf eftir leik.

Staðan var 1-1 í hálfleik þegar leik var hætt. „Við lifum fyrir trú okkar, við deyjum fyrir trú okkar. Ég er að hefna mín fyrir múslima og nú hef ég drepið þrjá Svía. Ég þakka Guði, ég mun hitta hann og spámanninn glaður í bragði,“ sagði hinn meinti morðingu á myndbandinu en eins og fyrr segir er talið að tveir hafi látist í árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist