fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Alfreð Finnboga – „Þeir voru liggjandi þarna, það kemur aldrei tempó“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 21:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason framherji Íslands var sáttur með 4-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Alfreð skoraði eitt marka liðsins.

„Við gerðum það sem markmiðið var, margt sem hefði getað verið betur. Mér fannst við gera þetta fagmannlega,“ sagði Alfreð.

„Það þarf að klára svona leiki, það vita allir fer þegar þú ert kominn í 2-0. Þeir voru liggjandi þarna, það kemur aldrei tempó í leikinn því hann er stopp.“

Gylfi Þór Sigurðsson bætti markametið í kvöld. „Þetta var geðveikt, maður er búinn að vera með í honum í þessari ferð. Erfið síðustu ár, geggjaður í kvöld. Gríðarlega stoltur fyrir hans hönd,“ segir Alfreð.

Viðtalið er í heild hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham