fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór búinn að jafna markamet Eiðs Smára og Kolbeins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að jafna markametið Eiðs Smára Guðjohnsen og Kolbeins Sigþórssonar. Það gerði hann með marki gegn Liechtenstein nú rétt í þessu

Gylfi sjálfur fékk vítaspyrnuna en varnarmaður gestanna varði með hendi innan teig, mörgum fannst dómurinn harður.

Gylfi Þór steig sjálfur á punktinn og skoraði sitt 26 mark fyrir íslenska landsliðið. Þetta var hans 80 landsleikur fyrir Ísland.

Það er jöfnun á meti Kolbeins og Eiðs Smára en markið kom á 22 mínútu leiksins. Þetta er fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Íslands í tæp þrjú ár.

Nóg er eftir af leiknum og ekki útilokað að Gylfi Þór bæti markametið í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur