fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir félagið hafa tekið ákvörðunina í sumar en ekki Arteta

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun segir að ákvörðunin um að selja hann frá Arsenal í sumar hafi verið félagsins frekar en stjórans Mikel Arteta.

Framherjinn ungi var keyptur til Monaco á um 25 milljónir punda í sumar eftir stórkostlegt tímabil á láni hjá Reims frá Arsenal. Hann átti ekki pláss í liði Arsenal og var seldur til Frakklands.

„Hann sagði í raun ekki mikið. Hann hrósaði mér bara eftir dvölina hjá Reims og hvatti mig til að halda svona áfram,“ segir Balogun um samskipti sín við Arteta í sumar áður en hann svo fór.

„Hann sagði að hann myndi reyna að spila mér eins og hann gæti en hann sagði mér auðvitað að fólk á æðri stigum félagsins myndi skoða hvað væri best fyrir mig að gera. Samtöl okkar voru góð en þetta snerist meira um það sem félagið vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni