Sjónvarpsþættir á vegum 433.is eru einnig aðgengilegir í hlaðvarpsformi.
Íþróttavikan kemur út alla föstudaga en þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson góðan gest til sín í hverri viku til að ræða það helsta úr heimi íþrótta.
Þættirnir koma út í mynd öll föstudagskvöld og svo í hlaðvarpsformi á laugardagsmorgnum. Má nálgast þá þar á öllum helstu veitum undir „433.is.“
Þá kemur sjónvarpsþátturinn 433.is út alla mánudaga í vetur. Um er að ræða viðtalsþætti þar sem aðili úr knattspyrnuheiminum er til tals í hvert sinn.
Þátturinn kemur út í mynd og í hlaðvarpsformi á helstu veitum á mánudögum undir „433.is.“
Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni í hlaðvarpsformi:
Nýjasti þáttur af 433.is í hlaðvarpsformi: