fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Haugesund staðfestir ráðningu á Óskari Hrafni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FK Haugesund hefur ráðið Óskar Hrafn Þorvaldsson til starfa hjá félaginu. Skrifar hann undir þriggja ára samning sem tekur gildi 1 nóvember.

Þessi 49 ára gamli þjálfari lét af störfum hjá Breiðablik fyrir rúmri viku síðan.

„Ég fékk mjög góða mynd af því sem Haugeund vill gera eftir samtal við aðila hérna,“ segir Óskar Hrafn.

„Ég sé mikla möguleika hérna og það var því auðvelt að taka ákvörðun þegar tilboðið kom.“

Óskar var þjálfari Breiðabliks í fjögur ár og varð Íslandsmeistari einu sinni, hann kom svo liðinu í riðlakeppni í Evrópu en var látin hætta störfum eftir síðasta leik í deildinni.

Kjartan Kári Halldórsson er leikmaður Haugesund en hann var á láni hjá FH í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað