fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Lífvörður Salah tjáir sig – Óttast oft að fólki vilji hreinlega drepa hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Abdou er lífvörður Mohamed Salah leikmanns Liverpool, hann fylgir honum hvert sem hann fer og verndar Salah og fjölskyldu hans.

Salah kemur frá Egyptalandi og er afar vinsæll þar í landi og í löndunum í kringum hann.

Abdou segir frá því í viðtali að allar gjafir sem Salah fær séu sérstaklega kannaðar, óttast Abdou að margir vilji kappanum eitthvað illt.

„Allar gjafir eru teknar í sérstaka skoðun,“ segir Abdou um stöðu mála.

„Við tökum yfirleitt ekki við gjöfum, en ef ég tek á móti þeim þá sé ég til þess að þær fari í rækilega skoðun.“

„Þú veist aldrei hvað er í gjöfunum, það gæti gert hann veikan eða hreinlega drepið hann. Maður veit aldrei.“

Abdou hefur mikla reynslu sem lífvörður og hefur starfað fyrir Roberto Carlos, Alessandro Del Piero og Angel Di Maria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing