Spánn tryggði sér sæti á lokamóti EM í kvöld er liðið heimsótti Noreg í undankeppninni ytra.
Spánn er ekki eina liðið sem tryggði sér sæti á lokamótinu en Tyrkland og Spánn eru einnig á leið þangað.
Króatía er í töluverðu basli eftir að hafa tapað 2-1 gegn Wales og missir annað sætið til þess síðarnefnda.
Hér má sjá úrslit kvöldsins.
Noregur 0 – 1 Spánn
0-1 Gavi
Tyrkland 4 – 0 Lettland
1-0 Yunus Akgun
2-0 Cenk Tosun
3-0 Muhammed Akturkoglu
4-0 Cenk Tosun
Wales 2 – 1 Króatía
1-0 Harry Wilson
2-0 Harry Wilson
2-1 Mario Pasalic
Rúmenía 4 – 0 Andorra
1-0 Nicolae Stanciu
2-0 Ianis Hagi
3-0 Razvan Marin
4-0 Florinel Coman
Poland 1 – 1 Moldova
0-1 Ion Nicolaescu
1-1 Karol Swiderski
Georgía 4 – 0 Kýpur
1-0 Otari Kiteishvili
2-0 Khvicha Kvaratskhelia
3-0 Levan Shengelia
4-0 Georges Mikautadze
Sviss 3 – 3 Hvíta-Rússland
1-0 Xherdan Shaqiri
1-1 Max Ebong
1-2 Denis Polyakov
1-3 Dmitri Antilevski
2-3 Manuel Akanji
3-3 Mohamed Amdouni
Tékkland 1 – 0 Færeyjar
1-0 Tomas Soucek