fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Þess vegna hika Rússar við að gera loftárásir í Úkraínu

Ritstjórn DV
Mánudaginn 16. október 2023 08:00

Frá vígvellinum í Úkraínu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið langt á milli loftárása Rússa í Úkraínu. Það gerðist síðast 21. september að rússneskar herflugvélar gerðu loftárás í Úkraínu.

Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins og segir að ekki sé óalgengt að Rússar geri svona hlé á árásum sínum en síðast hafi það gerst í mars og apríl þegar 51 dagur leið á milli árása. Þá er talið að þeir hafi verið nær búnir með birgðir sínar af AS-23 flugskeytum.

Nú séu Rússar líklega að spara birgðir sínar og noti hléið til að byggja upp lager sinn til að geta gert fleiri harðar árásir á Úkraínu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt

Ari Hermóður sakfelldur fyrir fjárdrátt
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu