Breska varnarmálaráðuneytið skýrir frá þessu í daglegri stöðufærslu sinni um gang stríðsins og segir að ekki sé óalgengt að Rússar geri svona hlé á árásum sínum en síðast hafi það gerst í mars og apríl þegar 51 dagur leið á milli árása. Þá er talið að þeir hafi verið nær búnir með birgðir sínar af AS-23 flugskeytum.
Nú séu Rússar líklega að spara birgðir sínar og noti hléið til að byggja upp lager sinn til að geta gert fleiri harðar árásir á Úkraínu í vetur.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 13 October 2023.
Find out more about Defence Intelligence's use of language: https://t.co/TXhIOLOq0d
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/6N5MIzwwEp
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) October 13, 2023