Það fóru fram sjö leikir í undankeppni EM í dag og í kvöld en riðlakeppnin heldur áfram á morgun.
Það var lítið um óvænt úrslit á þessum ágæta laugardegi en stærsti sigurinn var á Ítalíu þar sem heimamenn unnu Möltu sannfærandi, 4-0.
Finnland er í vandræðum í sínum riðli en liðið tapaði 3-0 gegn Slóveníu þar sem Benjamin Sesko gerðu tvennu.
Litháen kom vissulega á óvart og vann Búlgaríu 2-0 á útivelli, úrslit sem fáir bjuggust við.
Hér má sjá öll úrslit dagsins.
Danmörk 3 – 1 Kasakstan
1-0 Jonas Wind
2-0 Robert Skov
3-0 Robert Skov
3-1 Yan Vorogovskiy
Ítalía 4 – 0 Malta
1-0 Giacomo Bonaventura
2-0 Domenico Berardi
3-0 Domenico Berardi
4-0 Davide Frattesi
Ungverjaland 2 – 1 Serbía
1-0 Barnabas Varga
1-1 Strahinja Pavlovic
2-1 Roland Sallai
Slóvenía 3 – 0 Finnland
1-0 Benjamin Sesko
2-0 Benjamin Sesko
3-0 Erik Janza
Búlgaría 0 – 2 Litháen
0-1 Pijus Sirvys
0-2 Pijus Sirvys
Úkraína 2 – 0 Norður Makedónía
1-0 Heorhii Sudakov
2-0 Oleksandr Karavaev
Norður Írland 3 – 0 San Marino
1-0 Paul Smyth
2-0 Josh Magennis
3-0 Conor McMenamin