fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fékk blaðamann til að hlæja í enn eitt skiptið: Gæti hann tekið við Englandi? – ,,Æi hættu þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, bauð upp á skemmtilegt svar er hann var spurður út í eigin framtíð.

Postecoglou fékk spurningu um hvort hann gæti mögulega tekið við enska landsliðinu af Gareth Southgate.

Ástralinn er aðeins nýbyrjaður á Englandi en hann tók við Tottenham í sumar og hefur byrjað virkilega vel í nýju stiarfi.

Margir yrðu spenntir ef Postecoglou ákveður að taka við enska landsliðinu en hann er svo sannarlega ekki að horfa þangað í dag.

,,Æi hættu þessu vinur,“ sagði Postecoglou í viðtali við The Telegraph og svaraði þar blaðamanni.

,,Furðulegri hlutir hafa gerst en nei. Þeir eru með frábæran þjálfara nú þegar og ég er búinn að spila átta leiki með Tottenham. Þannig horfi ég á hlutina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vestri samdi við sænskan miðjumann

Vestri samdi við sænskan miðjumann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Í gær

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“