fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Segist hafa verið heimskur er hann tjáði sig um þjálfarastarfið hjá Arsenal – ,,Ef ég segi eitthvað þá fer það í blöðin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, segir að hann hafi verið heimskur á sínum tíma er hann tjáði sig opinberlega um sinn þjálfaraferil.

Henry var þá spurður út í það hvort hann vildi taka við Arsenal einn daginn og vildi þá meina að það væri draumur allra stuðningsmanna liðsins.

Frakkinn sér eftir þessum ummælum í dag en Arsenal er á góðum stað og í góðum höndum undir stjórn Mikel Arteta.

Henry hefur verið orðaður við starfið hjá sínu fyrrum félagi en það var áður en Spánverjinn tók við keflinu.

,,Það kemst á forsíðurnar! Einu sinni var ég nógu heimskur að segja að það væri draumur allra stuðningsmanna Arsenal. Þeir vildu fá Thierry Henry inn sem þjálfara,“ sagði Henry.

,,Það er mjög erfitt fyrir mig að tjá mig um þetta því þegar ég segi eitthvað um Arsenal þá fer það í blöðin. Ég virði Mikel Arteta og hann hefur gert frábæra hluti undanfarin tvö ár.“

,,Ég hef áttað mig á því að taal um Arsenal og að þjálfa.. Ég verð að bera virðingu fyrir stöðunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Í gær

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Í gær

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna