fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Rekinn heim fyrir að nefbrjóta félaga sinn – ,,Vil biðjast afsökunar opinberlega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Nasti, leikmaður U21 landsliðs Ítalíu, hefur verið rekinn heim fyrir að nefbrjóta liðsfélaga sinn í landsliðinu.

Nasti lenti í rifrildum við vængmanninn Matteo Ruggeri á æfingu liðsins og stuttu síðar missti hann alveg stjórn á eigin skapi.

Nasti hefur viðurkennt gjörnaðinn og sættir sig við refsinguna en hann var rekinn heim og tekur ekki frekari þátt í verkefnum U21 landsliðsins á næstunni.

Hann ákvað að biðjast afsökunar á Instagram en er nú þegar búinn að ræða við Ruggeri og sér eftir hegðun sinni.

,,Ég er nú þegar búinn að biðjast afsökunar en ég vil líka gera það opinberlega,“ sagði Nasti.

,,Ég virði þessa íþrótt sem og bláu treyjuna. Mér þykir fyrir því sem átti sér stað og ég verð að horfa á þetta sem tækifæri til að þroskast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr

Loftið hrundi þegar fréttamenn voru að spyrja – Mikil heppni að ekki fór verr
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara