fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Willum hundsvekktur – „Aulalegt af okkur“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef sjaldan verið jafn svekktur eftir leik. Við eigum að klára leikinn í fyrri hálfleik og það er aulalegt af okkur að gefa mark strax í upphafi seinni,“ sagði svekktur Willum Þór Willumsson við 433.is eftir jafntefli Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Ísland átti frábæran fyrri hálfleik og var 1-0 yfir eftir hann en Lúxemborg jafnaði í 1-1 í upphafi seinni hálfleiks. Strákarnir okkar náðu sér ekki á strik á ný og lokatölur 1-1. Það er orðið nokkuð ljóst að liðið fer ekki á EM í gegnum undanriðilinn.

„Við verðum að klára svona. Þegar við fáum svona mörg færi eigum við að setja 2-3 mörk og klára leikinn. Kannski er það eitthvað sem við þurfum að bæta,“ sagði Willum.

„Menn voru svekktir en við þurfum bara að byggja ofan á þetta og vera klárir fyrir mars.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna