fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Útskýrir af hverju Liverpool varð fyrir valinu í sumar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 13. október 2023 18:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Gravenberch er að komast í gang með Liverpool eftir skiptin frá Bayern Munchen í sumar. Hann segir að stjórinn Jurgen Klopp hafi verið meginástæða þess að hann fór til enska félagsins.

Hollenski miðjumaðurinn hafði verið í aðeins eitt ár hjá Bayern en vildi fara í leit að meiri spiltíma. Liverpool varð fyrir valinu.

Getty Images

„Klopp var algjör lykilþáttur í að ég færi til Liverpool. Ég talaði við hann og fékk mjög góða tilfinningu fyrir þessu. Hann sagðist vilja fá mig til liðsins,“ segir Gravenberch.

„Hann sýndi mér hverjar áætlanirnar voru og útskýrði allt fyrir mér. Þá vissi ég að þetta væri rétt skref.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið