fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Vilja refsa Ronaldo með 99 svipuhöggum eftir að hann snerti þessa konu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 12:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi lögfræðinga í Íran krefst þess að Cristiano Ronaldo fái 99 svipuhögg fyrir framhjáhald, næst þegar hann heimsækir landið.

Ástæðan er sú að Ronaldo faðmaði málara frá Íran þegar hann heimsótti landið í september með Al-Nassr á dögunum.

Í Íran líta þeir á það sem framhjáhald en Ronaldo er í sambandi við Georginu Rodriguez.

Fatima Hamim, listmálari frá Íran hafði málað myndir af Ronaldo og heimsótti hann.

Hann tók utan um hana og lét smella mynd af þeim, fyrir þetta vilja lögmenn í Íran refsa honum með 99 svipuhöggum.

Myndin er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu