fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Hnífaárás í skóla í Frakklandi – Tveir bræður handteknir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 13. október 2023 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kennari var stunginn til bana í frönskum skóla í morgun og tveir aðrir eru lífshættulega særðir.

Árásin var framin í Gambetta-menntaskólanum í borginni Arras í norðurhluta Frakklands.

Að sögn frönsku lögreglunnar hefur árásarmaðurinn verið handtekinn. Þá greinir BFMTV frá því að bróðir árásarmannsins hafi einnig verið handtekinn.

Kennarinn sem var myrtur var frönskukennari og þá var íþróttakennari einnig stunginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV

Skarphéðinn stígur til hliðar sem dagskrárstjóri RÚV
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“