fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Búist við að Laugardalsvöllur verði hálf tómur í endurkomu Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins var búið að selja um 5 þúsund miða á leik Íslands og Lúxemborg í gær sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld.

Með í þeirri tölu er sala ársmiða og boðsmiða, vitað er að ekki allir sem fá eða eiga slíka miða verða á svæðinu.

Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur á Laugardalsvöll í kvöld eftir tæplega þriggja ára fjarveru.

Síðast þegar Gylfi spilaði á Laugardalsvelli var hann tómur vegna sóttvarnaraðgerða vegna COVID-19.

Íslenska liðið tapaði illa gegn Lúxemborg í síðasta mánuði en búist er við að það verði ansi kalt í stúkunni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær