Sky News hefur eftir lögreglunni að Morello hafi verið einn að stökkva. Hann var í hefðbundnum fallhlífarstökksbúnaði og með fallhlíf þegar hann fannst.
Morello var úrskurðaður látinn á vettvangi.
WKMG ræddi við Sconiers sem sagðist hafa spurt Morello hvort hann heyrði í sér og hvort það væri í lagi með hann, en hann hafi ekki svarað.
Skydive Space Centre er í um eins kílómetra fjarlægð frá heimili Sconiers.