fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Tölfræðin kemur hræðilega út fyrir Ten Hag – Maguire hefur rétt fyrir sér og Ronaldo er ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 13:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af þeim leikmönnum Manchester Untied sem hafa spilað fimm leiki eða fleiri  undir stjórn Erik ten Hag, hefur enginn unnið hlutfallslega fleiri leiki en Harry Maguire.

Maguire steig fram á blaðamannafundi með enska landsliðinu og sagði frá því að hann væri að standa sig vel, þrátt fyrir að hollenski stjórinn vilji helst ekki nota hann.

Maguire segir að staðreyndin sé sú að þegar hann byrji leiki undir stjórn Ten Hag þá gangi United vel.

„Ég verð bara að taka þau tækifæri sem ég fæ. Tölfræði mín með þessum stjóra talar fyrir sig sjálf, sigurprósenta mín er rosalega góð. Ef þú skoðar síðustu 15-20 leiki með félagsliði og landsliði þá er ég sáttur með frammistöðuna.“

Leikmenn sem Ten Hag er illa við raða sér ofarlega á listann en má þar nefna Cristiano Ronaldo sem hann lét fara og Anthony Elanga sem hann seldi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus