fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Valdís svaraði símtali með milljón króna framlagi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 12. október 2023 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Föstudaginn 6. október var söfnunar- og skemmtiþátturinn Gefum byr undir báða vængi, þar sem safnað var fyrir tækjum til endurhæfingar á Grensásdeild. 

Símaverið þar sem tekið var á móti framlögum í gegnum síma var í höfuðstöðvum Vodafone á Suðurlandsbraut.

Ein þeirra sem svaraði símtölum var útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir. Óhætt er að segja að Valdís hafi á móti veglegu framlagi í einu símtalinu.

„Elsku Hulda Margrét , ljósmyndadrottning, náði augnablikinu þegar ónefndur ENGILL hringdi inn til að styrkja deildina um MILLJÓN KRÓNUR!

Ég hélt svona sirka yfirvegun minni, en var svona sirka að springa. Bæði vegna þess hve fallegt og gott fólk er og vegna þess að með þessu áheiti rústaði ég Guðjóni í keppninni okkar um það hver safnaði meiri pening. Báðar ástæður góðar,“ segir Valdís himinlifandi.

Alls söfnuðust 147 milljónir í þættinum sem sýndur var í beinni útsendingu á RÚV.

Sjá einnig: 147 milljónir söfnuðust í Söfnunarátaki Grensás

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone

Hefur enn ekki leyft börnum sínum að horfa á Home Alone